STAÐSETNING
Í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem er stutt í alla helstu þjónustu. Veitingastaðir, kaffihús og Bæjarbíó á næsta horni.
SJÁLFINNSKRIFT
Sjálfsinnritun hvenær sem þér hentar, eftir kl 16:00.
BÍLASTÆÐI
Nóg er af bílastæðum í miðbæ Hafnarfjarðar, þér að kostnaðarlausu.
Upplifðu sjarma Hafnarfjarðar á heillandi Strandgötunni.